miðvikudagur, 27. febrúar 2008

Magnolia


Fékk æðislega Magnolia stimpla í jólagjöf frá fríðu. Eftir að ég prufaði að nota hann sá ég strax að ég væri búin að smitast af Magnolia veikinni. þetta er fyrsta Magnolia kortið mitt ..... á örugglega eftir að gera miklu miklu fleiri.

Gerði þetta kort fyrir teindamömmu sem var á leið í fertugsafmæli.... er bara nokkuð ánægð með útkomuna.