miðvikudagur, 21. maí 2008

Grungeboard


það er enginn pappír í síðunni nema þessi svarti undir myndinni, síðan er öll búin til úr Grungeboard og málningu.... síðan er æði, bara verst að litir njóta sín ekki nógu vel með þessari birtu hérna, það liggur við að maður fjárfesti í ljósabúnaði, en ef einhver vill sjá hana þá verður hún til sýnis í skröppu.

miðvikudagur, 14. maí 2008

7 daga þema áskorun


er að taka þátt í áskorun sem tekur 7 daga, nýtt verkefni á hverjum degi, fyrsta áskorun er afmælissíða, skilyrði að hafa stórann tölustaf annars frjálst.... mitt framlag er þessi síða :)