fimmtudagur, 26. febrúar 2009

sunnudagur, 8. febrúar 2009

Ölver 5-8 febrúar

jæja, þá er ég komin heim úr fyrstu ölverferð ársins, gerði 7 síður núna, reyndar eru tvær síðustu hálf kláraðar, á eftir að setja titil á síðu 6 og svo bæta á smá skrauti á síðu 7... er líka að spá í að stækka titilinn í SÆTUST í öllum heiminum :) bara hafa afganginn af tiltlinum í minna letri eða eitthvað þannig. síða 5 er gerð eftir Beggu skissu sem var skissukeppni ölvers í ár, myndirnar af síðunum eru í þeirri röð sem ég gerði þær.

1.2.3.4.5.6.7.