miðvikudagur, 21. maí 2008

Grungeboard


það er enginn pappír í síðunni nema þessi svarti undir myndinni, síðan er öll búin til úr Grungeboard og málningu.... síðan er æði, bara verst að litir njóta sín ekki nógu vel með þessari birtu hérna, það liggur við að maður fjárfesti í ljósabúnaði, en ef einhver vill sjá hana þá verður hún til sýnis í skröppu.

6 ummæli:

BeggaHuna sagði...

vá töff síða hjá þér :)

Nafnlaus sagði...

Flott síða... kemur vel út að hafa svona mismunandi liti...kemur svolitið út eins og bútasaumsteppi


kv. Drifa

rosabjorg sagði...

Vá þessi er flott.

hannakj sagði...

vá flott hjá þér!!

stína fína sagði...

geggjað flott, þú ert ekkert smá sniðug :O)

Nafnlaus sagði...

Töff, ekkert smá sniðug hugmynd hjá þér skvís :D

kv Jóhanna Björg