laugardagur, 9. ágúst 2008

Brúðarkort

Er að fara í brúðkaup á morgun, skellti í eitt kort, er nokkuð ánægð með það, var svoldið svartsýn þegar ég byrjaði á því að fannst hálf klunnalegir þessir litir saman en þetta endaði bara fínt, ætli flotta blómið hafi ekki reddað þessu.

Engin ummæli: