sunnudagur, 31. ágúst 2008

Nýjasta Magnolia kortið

Gerði þetta kort í gærkvöldi, með nýjustu Magnolia stimplunum mínum sem ég pantaði mér. Járngrindverkið, tröllið, froskurinn, kindin, maríubjallan, fiðrildin og randaflugurnar eru allt frá magnolia.

Engin ummæli: