sunnudagur, 5. október 2008

Litrík ég :D


Er svoldið að fíla stílinn hjá HönnuKJ og þessi síða er svoldið í hennar anda og uppröðunin á myndunum er einmitt af einni síðu sem hún gerði og heitir minnir mig litrík, en annað er held ég ekki eins, ég er alveg komin með æði fyrir tölum, svo gaman að nota þær, Hannakj smitaði mig alveg af því líka, þannig ég er komin með tölu og lita veikina, sem bætist ofan á straxveikina sem ég var með áður... en litir eru jákvæðir, það liftir manni upp að vetri til og ekkert nema gott að segja um það. enda kominn tími fyrir mig að rífa mig uppúr þunglyndinu og verða svoldið litrík :)

1 ummæli:

Jóhanna sagði...

Geggjuð síða :D