fimmtudagur, 4. desember 2008

Jólakortvar að gera þetta kort með nýju magnolia stimplunum, mér finnst svo gaman að gera magnoliu kort því það er svo gaman að skapa umhverfið í kringum þær, verst að það er til svo lítið snjóumhverfisdót, enda öll blóm og skordýr dauð á veturnar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott kort...
kv. mamma