mánudagur, 26. janúar 2009

mont ársins 2009

ég er að vanda rosalega ánægð með útkomuna, hvernig er annað hægt :) maður verður að vera jákvæður og ef ég hef sjálfsálit í einhverju þá er það í skrappinu, ég ætla bara ekkert að skafa af því og segja að mér finnst ég bara mjög góður skrappari :)

myndin prenntaðist óvart svona út og fannst mér hún svo flott að ég ákvað bara að vera ekkert að prennta aðra, út frá litnum fannst mér síðan flottast að hafa svartan bakgrunn :)

hér er svo árangurinn.....

Engin ummæli: