sunnudagur, 8. febrúar 2009

Ölver 5-8 febrúar

jæja, þá er ég komin heim úr fyrstu ölverferð ársins, gerði 7 síður núna, reyndar eru tvær síðustu hálf kláraðar, á eftir að setja titil á síðu 6 og svo bæta á smá skrauti á síðu 7... er líka að spá í að stækka titilinn í SÆTUST í öllum heiminum :) bara hafa afganginn af tiltlinum í minna letri eða eitthvað þannig. síða 5 er gerð eftir Beggu skissu sem var skissukeppni ölvers í ár, myndirnar af síðunum eru í þeirri röð sem ég gerði þær.

1.2.3.4.5.6.7.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá virkilega flottar síður allar!! Fíla stíllinn þinn. Kv. hannakj

Bryndís sagði...

Rosa flottar síður!

Jóhanna sagði...

Vá vá, allar rosalega flottar hjá þér. Þúrt snilli

barbara sagði...

Þær eru alveg frábærar hjá þér!
Allar sem ein!!!!!!