fimmtudagur, 26. febrúar 2009

Magnolia Bókamerki

3 ummæli:

Bryndís sagði...

Mjög flott! Hvaða liti notarðu?

Harpa Lúthersdóttir sagði...

stelpan og froskurinn voru lituð með prismacolor trélitum (átti smá lager að lituðum myndum) en bækurnar eru litaðar með nýju prismacolor tússlitunum :) þarf reyndar að læra að gera skyggingar með tússlitunum.

Hulda sagði...

brilljant bókamerki! Ég var einmitt að fá mér bókastimpilinn um daginn :)