miðvikudagur, 24. júní 2009

Nýjasta síðan

Hef ekki skrappað alveg rosalega lengi, var nú svo heppinn að kynnast stelpu hérna í götunni sem skrappar og erum við núnar komnar með fastan skrappdag í viku og svo bara aukalega ef við erum í stuði, það stendur til að fleiri taki þátt, en eins og er þá erum við bara tvær :)

ég er rosalega ánægð með þessa, er ekki viss um að ég setji titil á hana, það er alltaf hægt að bæta honum við seinna.

Engin ummæli: