mér fannst svo gaman í þessari áskorun að ég skráði mig í næsta leik líka og er í þetta skipti fyrst með síðuna, ég er rosalega ánægð með þá síðu, en ég get ekki sýnt hana á netinu strax því leikurinn er ekki búinn ennþá en ég set hana inn um leið og ég má :) gaman gaman er spennt að sjá hvernig síðan verður hjá þeirri sem hermir eftir minni.
miðvikudagur, 30. apríl 2008
skrapplift áskorun
mér fannst svo gaman í þessari áskorun að ég skráði mig í næsta leik líka og er í þetta skipti fyrst með síðuna, ég er rosalega ánægð með þá síðu, en ég get ekki sýnt hana á netinu strax því leikurinn er ekki búinn ennþá en ég set hana inn um leið og ég má :) gaman gaman er spennt að sjá hvernig síðan verður hjá þeirri sem hermir eftir minni.
þriðjudagur, 15. apríl 2008
Fermingar kort
mánudagur, 7. apríl 2008
box
Bauð Lovísu systir og Gunna spússa hennar í mat í kvöld, eftir matinn var planið að föndra smá saman, skemmtileg tilbreyting, meira að segja óli kallinn minn skrappaði eitt box.... ég var næstum búin með eitt box þegar þau komu sem ég gerði í vikunni, þannig tvö af boxunum eru mín.... þetta eru secret box og er ætlað að virka þannig að maður setur á blað það sem maður óskar sér og setur í boxið.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)