mánudagur, 7. apríl 2008

boxBauð Lovísu systir og Gunna spússa hennar í mat í kvöld, eftir matinn var planið að föndra smá saman, skemmtileg tilbreyting, meira að segja óli kallinn minn skrappaði eitt box.... ég var næstum búin með eitt box þegar þau komu sem ég gerði í vikunni, þannig tvö af boxunum eru mín.... þetta eru secret box og er ætlað að virka þannig að maður setur á blað það sem maður óskar sér og setur í boxið.

3 ummæli:

Hulda sagði...

geggjuð box! Sniðug hugmynd líka!

Jóhanna sagði...

Töff, boxin... en hvar á hvað ;)?

Harpa sagði...

Gunni á bláa, rauða er Lovísu, svo á ég græna og fjólubláa og óli rauða á endanum.