þriðjudagur, 15. apríl 2008

Fermingar kort


Var beðin um að gera fermingarkort fyrir strák, þar sem að ég vissi aðeins til, og hann býr í sveit og þau rækta og temja hesta, þá auðvitað gerði ég sveita fermingakort en ekki hvað :P ég er rosalega ánægð með útkomuna..... er sko flottara life, grindverkið,bekkurinn og strákurinn eru á 3d púðum.

4 ummæli:

Jóhanna sagði...

Virikilega töff Kort :D

stína fína sagði...

geggjað flott :O)

Þórunn sagði...

þetta kort finnst mér sjúklega flott!!

helga l sagði...

vá ekkert smá flott :)