miðvikudagur, 12. mars 2008

fyrsta 12x12 síðan


þetta er ein af mínum fyrstu síðum sem ég skrappa.... verð að segja þó ég segi sjálf frá að ég held ég sé bara natural born scrapper :) ég er alla vega ánægð með útkomuna.

ps: þessar myndir eru teknar sumarið 2007 og eins og titillinn segir á Helgafelli. síðan er skröppuð síðasta haust :)

1 ummæli:

stína fína sagði...

glæsileg síða, já þú ert sko með skrappið í blóðinu ;O)