föstudagur, 21. mars 2008


Jóka kom til mín í kvöld og leyfði mér að prufa prisma litina sína sem eru ÆÐI!!! ég var búin að gera eitt magnolia kort sem var ekki birtingarhæft með SUvatnlitatrélitunum mínum, sem eru bara crap við hliðiná prisma.... anywho hérna er útkoman

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Töff, töff, töff :D Prisma er náttla aðalmálið sko :D
Takk fyrir kvöldið

kv Jóka

Nafnlaus sagði...

Alveg æðislegt kort og gaman að geta séð svona stækkaða mynd af því :)

Kveðja
Íris Björg