sunnudagur, 9. mars 2008

nýja Skrappaðstaðan mín


jæja, þá er loksins skrappherbergið komið eftir eins og hálfs mánaða bið :) ég er nokkuð ánægð með útkomuna, það er samt ekki alveg reddý hægrahornið verður síðan með stórum háum pappírs rekka eins og er í skröppunni hjá fríðu :)

Engin ummæli: