var að klára að gera gestabók fyrir fermingu vinkonu minnar, hef aldrei gert svona áður en tókst bara ágætlega. var í smá vanda þar sem nafnið var svo langt, en ég veit betur hvernig best er að gera þetta þegar ég geri næstu gestabók :) í bleika vasanum með dagsetningunni er tags sem inniheldur hvaða kirkju klukkan hvað og hvar veislan er haldin.... finnst fallegra að hafa ekki of mikinn texta á forsíðunni.... kom mjög vel út og eigandi gestabókarinnar var mjög ánægð með útkomuna. svo skreytti ég síðurnar þar á eftir þar sem gestirnir kvitta fyrir komuna.
þriðjudagur, 18. mars 2008
Gestabók
var að klára að gera gestabók fyrir fermingu vinkonu minnar, hef aldrei gert svona áður en tókst bara ágætlega. var í smá vanda þar sem nafnið var svo langt, en ég veit betur hvernig best er að gera þetta þegar ég geri næstu gestabók :) í bleika vasanum með dagsetningunni er tags sem inniheldur hvaða kirkju klukkan hvað og hvar veislan er haldin.... finnst fallegra að hafa ekki of mikinn texta á forsíðunni.... kom mjög vel út og eigandi gestabókarinnar var mjög ánægð með útkomuna. svo skreytti ég síðurnar þar á eftir þar sem gestirnir kvitta fyrir komuna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
alveg æðisleg gestabók :O)
Skrifa ummæli